27.11.2009 | 14:53
Er stöðugleiki í sáttmálanum?
Mér blöskrar svona yfirgangur og frekja í garð embættismanns sem vill viðhafa vandaða stjórnsýsluhætti. Hvaða fyrirbrigði er þetta Starfsgreinasamband og hver borgar þessum manni laun? Ég missti vinnuna í kjölfar hrunsins og þú talar ekki fyrir mína hönd með áframhaldandi hrunstefnu sem byggir á sérhagsmunagæslu í fé og lögum. Slík vinnubrögð eru úrelt og ein af orsökum hrunsins.
Svandís veruleikafirrt eða vanhæf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)