27.11.2009 | 14:53
Er stöđugleiki í sáttmálanum?
Mér blöskrar svona yfirgangur og frekja í garđ embćttismanns sem vill viđhafa vandađa stjórnsýsluhćtti. Hvađa fyrirbrigđi er ţetta Starfsgreinasamband og hver borgar ţessum manni laun? Ég missti vinnuna í kjölfar hrunsins og ţú talar ekki fyrir mína hönd međ áframhaldandi hrunstefnu sem byggir á sérhagsmunagćslu í fé og lögum. Slík vinnubrögđ eru úrelt og ein af orsökum hrunsins.
![]() |
Svandís veruleikafirrt eđa vanhćf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)